Líf í borgarholtsskóla

Pípulagnir

Markmið náms í pípulögnum er að gera nemendum kleift að vinna sjálfstætt að verkefnum sem iðngreininni tilheyra og leiðbeina öðrum.

Náminu lýkur með sveinsprófi sem veitir rétt til starfa við pípulagnir og til inngöngu í nám til iðnmeistaraprófs.

Nánar um nám í pípulögnum.

Uppfært: 29/03/2023