Líf í borgarholtsskóla

Sálfræðingur

Júlíana Garðarsdóttir

Sálfræðingurinn Júlíana Garðarsdóttir verður með viðveru í skólanum til að huga að andlegri líðan nemenda. Öllum er velkomið að koma til hennar en hún verður með aðsetur í stofu 318.

Netfang: juliana.gardarsdottir@borgo.is

Bóka tíma hjá Júlíönu

Opnunartímar

Þriðjudagur: 08:30-13:20
Miðvikudagur: 08:30-15:45
Fimmtudagur: 08:30-15:45

 

Uppfært:28/08/2023