Líf í borgarholtsskóla

Hjúkrunarfræðingur

Ása Sæunn Eiríksdóttir

Ása Sæunn Eiríksdóttir, hjúkrunarfræðingur, er með viðveru í skólanum og býður upp á viðtöl í tengslum við andlega líðan, kynheilbrigði, getnaðarvarnir, vandamál tengd vímuefnaneyslu, hreyfingu og almenna heilsu. Hún er með aðstöðu í stofu 318.

Bóka tíma hjá hjúkrunarfræðingi

Viðverutímar:
Mánudagar klukkan 13:00 – 15:30
Miðvikudagar klukkan 8:30 – 11:30
Föstudagar klukkan 8:30 – 11:30

 

Uppfært:21/08/2024