Líf í borgarholtsskóla

Samskipti

Samskiptasamningur

Samskiptasamningurinn hér að neðan er byggður á fyrirmynd frá Landlæknisembættinu.

Samskiptasólin er hönnun Kristínar Maríu Ingimarsdóttur, sem er grafískur hönnuður og kennari á listnámsbraut en orðin, sem notuð eru, voru ákveðin af öllu starfsfólki skólans á starfsdögum vorið 2022.

Uppfært: 28/03/2023