Líf í borgarholtsskóla

Umsóknir um jöfnunarstyrk

Byrjar: 01/09/2023

Endar: 15/10/2023

Jöfnunarstyrkur er námsstyrkur fyrir nemendur sem búa og stunda nám fjarri lögheimili og fjölskyldu sinni.

Opnað verður fyrir umsóknir um jöfnunarstyrk þann 1. september vegna námsársins 2023-2024. Síðasti dagur til að sækja um er 15. október.

Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Menntasjóðs námsmanna.