Líf í borgarholtsskóla

Nýnemadagur

Byrjar: 18/08/2025

Nýnemadagur Borgó er 18. ágúst.

Engin hefðbundin kennsla er á nýnemadaginn en þá er dagskrá aðeins fyrir nýnema.
Dagskrá verður fyrir nýnema frá klukkan 09:00-14:00. Nemendur fá meðal annars kynningu á þjónustu skólans, hitta umsjónarkennara sína og fá peysu frá nemendafélagi skólans.