Líf í borgarholtsskóla

Undirbúnings- og úrvinnsludagur í bíl- og málmiðngreinum

Byrjar: 11/12/2024

11. desember er undirbúnings- og úrvinnsludagur í bíl- og málmiðngreinum.

Undirbúnings- og úrvinnsludagar eru ætlaðir til þess að nemendur geti í samráði við kennara sína unnið upp verkefni eða tekið sjúkrapróf. Ekki er almenn tímasókn á U og Ú dögum.