Líf í borgarholtsskóla

Kynning fyrir foreldra nýnema

Byrjar: 17/08/2023

Endar: 17/08/2023

17. ágúst verður kynning fyrir foreldra nýnema við Borgarholtsskóla. Kynningin fer fram í matsal skólans kl. 17:00. Starfsemi skólans verður kynnt ásamt því að foreldrar hitta umsjónarkennara barna sinna.