Líf í borgarholtsskóla

Grafísk hönnun

Þessi vefsíða er birt með fyrirvara um breytingar þar sem námskráin er enn í vinnslu.

Þjálfun í hugmynda- og skissuvinnu og nauðsynlegri tækni til að útfæra hugmyndir og fullvinna verk fyrir prent- og skjámiðla. Áhersla á þekkingu og færni í ljósmyndun, myndvinnslu, umbroti, vefsíðuhönnun, auglýsingahönnun, mörkun og leturfræði. Fræðilegir áfangar gefa yfirlit yfir sögu, inntak og lykilhugtök grafískrar hönnunar.

Grafísk hönnun – brautarlýsing – ágúst 2022

 

Grunnur

1. ár2. ár3. ár
FagHaustVorHaustVorHaustVor
FjölmiðlafræðiFJÖ2A05
LeiklistLEI1A05
Listir og menning ILIM1A05
Listir og menning IILIM2A05
Listir og menning IIILIM2B05
Ljósmyndun ILJÓ2A05
KvikmyndunKVI2A05
MiðlunarfræðiMFR3A05
Sjónlist ISJL1A05
Skapandi hugmyndavinnaSKH3A05
Skapandi nám og skólastarfSNS1A05

Kjörsvið grafískrar hönnunar

1. ár2. ár3. ár
FagHaustVorHaust VorHaust Vor
Ferilmappa - kynningarGRH3B05
Grafísk hönnunGRH2B05
Grafísk hönnun IIGRH2B05
Grafísk hönnun IIIGRH3A05
Grafísk tækni - forritGTÆ3E02
Grafísk tækni - módelteikningGTÆ2D02
Grafísk tækniGTÆ3E02
HreyfigrafíkHGH2A05
Hugmyndir og úrvinnslaHÚR1A05
Hugmyndavinna - lokaverkefniGRH3C05
HönnunarsagaSGH2A05
ListasagaLIS2A05
Ljósmyndun IILJÓ2B05
Sjónlist 1BSJL1B02
Sjónlist IISJL1C05
UmbrotUMB2A05
VefhönnunVEF2A05
VerkstæðiVEG3A05
Verkstæði IIVEG3B05

Bóknám og íþróttir

1. ár2. ár3. ár
FagHaustVorHaustVorHaustVor
DanskaDAN2A05
EnskaENS2A05ENS2B05ENS3A05*
ÍslenskaÍSL2A05ÍSL2B05ÍSL3A05ÍSL3B05
KynjafræðiKYN2A05
StærðfræðiSTÆ2A05STÆ2C05
ÍþróttirLÍL1A01LÍL1B01Íþróttir**Íþróttir**Íþróttir**

*Í stað ENS3A05 má taka aðra enskuáfanga á þriðja þrepi: ENS3B05, ENS3C05, ENS3D05, ENS3E05.

** Nemendur geta valið milli eftirfarandi áfanga eftir að þeir hafa lokið LÍL1A01 og LÍL1B01: RÆK1A01 – ræktin, JÓG1A01 – jóga, KÖR1A01 – körfubolti, FÓT1A01 – fótbolti og ÚTI1a01 – útivist. Velja má hvern þessara áfanga oftar en einu sinni og velja má fleiri en einn áfanga á önn.

Uppfært: 10/02/2023