Líf í borgarholtsskóla

Félagsliðar

Nám fyrir félagsliða er skipulagt sem þriggja ára nám og endar með útskrift. Nám fyrir félagsliða veitir undirstöðuþekkingu til að efla lífsgæði einstaklinga sem þurfa á sérstakri aðstoð að halda. Starfsvettvangur félagsliða spannar vítt svið félagslegrar endurhæfingar og virkniúrræða fyrir þá sem vegna félagslegra aðstæðna, veikinda, öldrunar, þroskaraskana eða hvers kona áfalla, þurfa á sérstökum stuðningi að halda.

Á síðustu tveimur önnunum koma til starfsþjálfunaráfangar sem meðal annars fara fram í formi vinnustaðanáms.

Þetta nám er jafnfram til boða fyrir fólk með starfsreynslu á þessu sviði og er þá kennt í dreifnámi.

Nemendur velja á milli áherslu á starf með fötluðum eða öldruðum.

Nemendur geta útskrifast að loknu starfsnámi eða að loknu starfsnámi og stúdentsprófi.
Þeir áfangar sem bætast við upp í stúdentsprófið eru neðst á síðunni undir kaflanum Viðbótarnám til stúdentsprófs.

Kjarnagreinar

Nemendur þurfa að taka alla áfangana í kjarnagreinum.

FagÞrep 1Þrep 2Þrep 3Þrep 4
Aðstoð og umönnunASU2A05
EnskaENS1A05*ENS23305
FatlanirFTL1A05
Fatlanir og samfélagFTL2B05**
Fatlanir, viðhorf og þjónustaFTL3A05**
Félagsleg virkniFÉV2A05
Félagsleg virkni og starfsendurhæfingFÉV3A05
Fjölskyldan, einstaklingur og samfélagFJF1A05
Fjölskyldan og félagsleg þjónustaFJF2A05
Fjölskyldan og sálgæslaFJF3A05
Gagnrýnin hugsun og siðfræðiGHS2A05
Heilsa og lífsstíllHLÍ1A05
Hússtjórn og matreiðslaHÚS2A05
ÍslenskaÍSL1A05*ÍSL2F05ÍSL3RT05
ÍþróttirLÍL1A01 LÍL1B01
KynjafræðiKYN2A05
Lyf og líkamleg umönnunLYF2A05
NæringarfræðiNÆR2A05
Óhefðbundin samskiptiSAM2A05
Samskipti og samstarfSAS1A05
Sálfræði - hegðun og atferlismótunHOA2A05
Sálfræði - þroskasálfræðiSÁL3A05
Sálfræði - geðsálfræðiSÁL3B05
Sálfræði - félagssálfræðiSÁL3D05
Sálfræði - geðheilbrigði og samfélagHBF3B05
SkyndihjálpSKY2A01
Stjórn, hagur og siðfræðiSHS3A05
StærðfræðiDÆD1A05*STÆ2C05
UppeldisfræðiUPP2A05
UpplýsingatækniUTN2A05
Vinnan og umhverfiðVUM1A05
VinnustaðanámVIN2A10VIN3A10
StarfsþjálfunSTÞF3A20
ÖldrunÖLD1A05
Öldrun og samfélagÖLD2B05**
Öldrun og lífsgæðiÖLD3B05**

* Nemendur með A, B eða hærra en 7,0 í grunnskólaeinkunn þurfa ekki að taka þessa áfanga.

** Nemendur velja annað hvort öldrunarlínu eða fötlunarlínu.

Viðbótarnám til stúdentsprófs

Nemendur sem ætla að útskrifast með viðbótarnám til stúdentsprófs þurfa að taka eftirfarandi:

Kjarni

Nemendur þurfa að taka alla áfangana í kjarna.

FagÞrep 1Þrep 2Þrep 3Þrep 4
DanskaDAN2A05
EnskaENS2A05
ÍslenskaÍSL2B05ÍSL3A05*** ÍSL3B05***, ÍSL3C05***
Íþróttir****
StærðfræðiSTÆ2A05

***Nemendur sem ætla að ljúka stúdentsprófi velja einn áfanga í íslensku á 3. hæfniþrepi til viðbótar við kjarnann.

**** Nemendur geta valið milli eftirfarandi áfanga eftir að þeir hafa lokið LÍL1A01 og LÍL1B01: RÆK1A01 – ræktin, JÓG1A01 – jóga, KÖR1A01 – körfubolti, FÓT1A01 – fótbolti og ÚTI1A01 – útivist. Velja má hvern þessara áfanga oftar en einu sinni og velja má fleiri en einn áfanga á önn.

Bundið áfangaval

Nemendur velja 5 einingar í ensku eða stærðfræði.
Nemendur velja 5 einingar í félagsfræði, náttúruvísindum eða sögu.

FagÁfangaheiti
EnskaENS3A05, ENS3B05, ENS3C05, ENS3D05, ENS3E05
StærðfræðiSTÆ3D05
FélagsfræðiFÉL2A05
NáttúruvísindiNÁT1A05, NÁT2A05, NÁT2B05
SagaSAG2A05

Frjálst val

Nemendur nýta frjálst val til þess að fylla upp í þær 200 einingar sem þarf til stúdentsprófs. Athugið að einingar á 1. þrepi mega að hámarki vera 66, einingar á 2. þrepi mega að hámarki vera 100 og einingar á 3. þrepi þurfa að vera að lágmarki 34.

Uppfært: 10/02/2023