Líf í borgarholtsskóla

Viðbótarnám leikskólaliða

Viðbótarnám leikskólaliða gerir nemendur hæfari til að starfa með leikskólakennurum að skipulagningu og framkvæmd kennslu og uppeldis. Náminu lýkur með ígildi stúdentsprófs á þann hátt að það veitir aðgengi inn í háskólanám í uppeldis- og kennslugreinum. Inntökuskilyrði eru að hafa lokið leikskólaliðanámi og hafa að lágmarki eins árs starfsreynslu á þessu sviði.

*Nemendur sem ekki hafa lokið upplýsingatækni í grunnnámi þurfa að taka þennan áfanga.

 

Uppfært: 10/02/2023