Líf í borgarholtsskóla

Leikskólaliðar - brú

Nám fyrir leikskólaliða veitir þekkingu og færni til að starfa með börnum í námi og leik. Áhersla er lögð á uppeldisfræði, sálfræði, listsköpun og notkun leikja. Leikskólaliðar starfa við hlið annars fagfólks á leikskólum.

Brúarnám í dreifnámi

Brúarnám miðast við 3ja ára starfsreynslu og ca. 200-240 stunda starfstengd námskeið. Eins eru framhaldskólaeiningar metnar ef áfangar eru þeir sömu eða sambærilegir við þá sem kenndir eru á brautinni.

* Nemendur með A, B eða hærra en 7,0 í grunnskólaeinkunn þurfa ekki að taka þessa áfanga.

Uppfært: 08/05/2024