Matseðill
Mánudagur
Marineruð bleikja, steikt grænmeti, kartöflur og hvítlaukssósa
Aspassúpa
Þriðjudagur
Steiktar grænmetisnúðlur
Kjötfarsbollur, hvítkál, kartöflur og brætt smjör
Miðvikudagur
Ýsa í raspi, kartöflur, lauksmjör og remúlaði
Kakósúpa og tvíbökur
Fimmtudagur
Grænmetisbuff, kartöflugratín og sveppasósa
Lambalæri, kartöflugratín og sveppasósa
Föstudagur
Jack fruit vængir, hrásalat, franskar og sósa
Krispí kjúklingur, franskar, hrásalat og kokteilsósa