Líf í borgarholtsskóla

17/03/2023 | Ritstjórn

Stærðfræðikeppni grunnskólanema

Fimmtudaginn 16. mars fór fram verðlaunaafhending í stærðfræðikeppni grunnskólanema sem haldin var í Borgarholtsskóla á dögunum. Íris Elfa Sigurðardóttir, kennari í stærðfræði, sá um framkvæmd keppninnar.

Að þessu sinni tóku 134 nemendur úr þremur árgöngum úr 11 skólum þátt. Nemendur í 8. bekk voru 63, nemendur í 9. bekk voru 38 og nemendur í 10. bekk voru 33.

Veitt voru verðlaun og viðurkenningar fyrir 10 efstu sætin í hverjum bekk. Í verðlaun voru heyrnatól frá Opnum kerfum, reiknivélar frá Heimilstækjum, páskaegg, gjafabréf frá Dominos eða Búllunni auk þess fengu nemendur í 1.-5 sæti í 10. bekk fría önn í Borgarholtsskóla.

Verðlaunahafar úr 8. bekk

1.-2. Einar Helgi Dóruson, Árbæjarskóla
1.-2. Svana Marie Eiríksdóttir, Lágafellsskóla
3. Hersir Jón Haraldsson, Ingunnarskóla
4. Helena Guðjohnsen Elísdóttir, Foldaskóla
5. Jasmín Tara Baxter, Seljaskóla
6. Baldur Örn Mortensen, Ingunnarskóla
7. Daníel Freyr Hjörvarsson, Lágafellsskóla
8. Margrét Játvarðsdóttir, Sæmundarskóla
9.-10.    Ragnheiður Gróa Elvarsdóttir, Árbæjarskóla
9.-10.    Júlía Rós Kristinsdóttir, Lágafellsskóla

Verðlaunahafar úr 9. bekk

1. Snædís Jökulsdóttir, Árbæjarskóla
2. Axel Björvinsson, Kvíslarskóla
3. Rúben Leó Ingólfsson, Fellaskóla
4.-5. Jakub Kobiela, Fellaskóla
4.-5. Sara María Ingólfsdóttir, Lágafellsskóla
6. Embla Maren Gunnarsdóttir, Lágafellsskóla
7. Árni Benediktsson, Ölduselsskóla
8. Ólafur Haukur Sævarsson, Lágafellsskóla
9. Emma Sif Brynjarsdóttir, Sæmundarskóla
10. Einar Tryggvi Petersen, Árbæjarskóla

Verðlaunahafar úr 10. bekk

1. Sölvi Hrannar Jóhannesson, Víkurskóla
2. Aron Frosti Davíðsson, Kvíslarskóla
3. Ásta Kristbjörnsdóttir, Kvíslarskóla
4. Hekla Sóley Sigurðardóttir, Foldaskóla
5. Haukur Logi Arnarsson, Lágafellsskóla
6.-7. Hallsteinn Skorri Haraldsson, Ingunnarskóla
6.-7. Viktor Axel Matthíasson, Seljaskóla
8. Karen Hanna Vestmann Ágústsdóttir, Kvíslarskóla
9. Bergur Davíð Eiríksson, Lágafellsskóla
10. Aþena Rán Stefánsdóttir, Kvíslarskóla

Öllum þátttakendunum er þakkað fyrir þátttökuna og verðlaunahöfum óskað til hamingju.