04/12/2025 | Ritstjórn
Kór Borgarholtsskóla í Borgum

Kórinn syngur fyrir viðstadda
Kór Borgarholtsskóla heimsótti nágranna okkar í Borgum, félagsmiðstöð eldri borgara í Grafarvogi, síðastliðinn þriðjudag. Þar söng kórinn fyrir eldri borgara. Sungin voru bæði jólalög sem og önnur dægurlög. Kór Borgarholtsskóla hefur sungið árlega í Borgum frá 2016.
Mikil ánægja var með tónleikana sem endranær.
Myndagallerí

Kórinn eftir tónleikana

