Líf í borgarholtsskóla

05/12/2025 | Ritstjórn

Jólakvöld nemenda í leiklist

Fyrsta árs nemendur sýndu einleiki

Fyrsta árs nemendur sýndu einleiki

Jólakvöld leiklistarkjörsviðs var haldið 4. desember. Þar var sýndur afrakstur af vinnu annarinnar hjá nemendur á leiklistarkjörsviði. Meðal þess sem boðið var upp á voru einleikir nemenda á fyrsta og þriðja ári, nemendur á öðru ári sýndu tvö atriði úr leikritinu Nei Ráðherra eftir Ray Cooney auk þess að kór Borgarholtsskóla söng nokkur jólalög. Aðstandendum nemenda var boðið að koma og fylgjast með skemmtuninni.

Kvöldið tókst vel og voru atriðin hvert öðru betra.